Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:59 Búið er að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum í Karíbahafinu. Windy.com Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017 Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira
Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017
Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira