Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Kjartan Kjartansson skrifar 31. ágúst 2017 12:06 Kort sem sýnir spá Veðurstofu Bandaríkjanna um slóð hitabeltisstormsins Irmu næstu dagana. Veðurstofa Bandaríkjanna Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017 Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent