Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:25 VÍSIR/VILHELM Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44
Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26