Fornbílaklúbburinn æfur vegna akstursbanns á Ljósanótt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. ágúst 2017 15:40 Íbúar Reykjanesbæjar munu ekki verða vitni að sýningu Fornbílaklúbbsins þetta árið. Vísir/Valgarður Fornbílaklúbbur Íslands er ekki sáttur við ákvörðun Lögreglustjórans á Suðurnesjum, Ólafs Helga Kjartanssonar, að loka Hafnargötu fyrir hátíðarakstri fornbíla á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ sem haldinn verður 2. september næstkomandi. Stjórn Fornbílaklúbbsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að ákvörðun lögreglustjórans sé óskiljanleg, þá sérstaklega í ljósi þess að hátíðarakstur bifhjóla hafi ekki verið blásinn af. Þá er gagnrýnt að ákvörðunin hafi ekki verið tekin í samráði við klúbbinn, stjórn hans eða aðra klúbba Segja þeir ákvörðunina vera illa rökstudda og gagnrýna að þeim hafi ekki borist neinar skýringar. Hefur klúbburinn ákveðið að aflýsa ráðgerðum akstri og sýningu fornbílanna. Þá hvetur klúbburinn alla eigendur fornbíla um að sniðganga hátíðina nema að lögreglustjórinn endurskoði ákvörðun sína. Ef ákvörðunin verður ekki endurskoðuð mun þátttöku klúbbsins verða endanlega lokið um nána framtíð. Fréttastofa sendi fyrirspurn á Ólaf Helga vegna málsins. Segir hann ákvörðunina hafa verið tekna út frá öryggissjónarmiðum enda séu þau ávallt höfð í fyrirrúmi. Ekki sé verið að beina þessu að einstaka félögum eða hópi manna. „Öryggi almennings er haft að leiðarljósi í þessum efnum sem öðrum,“ segir í skriflegu svari Ólafs. Menning Samgöngur Ljósanótt Reykjanesbær Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Fornbílaklúbbur Íslands er ekki sáttur við ákvörðun Lögreglustjórans á Suðurnesjum, Ólafs Helga Kjartanssonar, að loka Hafnargötu fyrir hátíðarakstri fornbíla á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ sem haldinn verður 2. september næstkomandi. Stjórn Fornbílaklúbbsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að ákvörðun lögreglustjórans sé óskiljanleg, þá sérstaklega í ljósi þess að hátíðarakstur bifhjóla hafi ekki verið blásinn af. Þá er gagnrýnt að ákvörðunin hafi ekki verið tekin í samráði við klúbbinn, stjórn hans eða aðra klúbba Segja þeir ákvörðunina vera illa rökstudda og gagnrýna að þeim hafi ekki borist neinar skýringar. Hefur klúbburinn ákveðið að aflýsa ráðgerðum akstri og sýningu fornbílanna. Þá hvetur klúbburinn alla eigendur fornbíla um að sniðganga hátíðina nema að lögreglustjórinn endurskoði ákvörðun sína. Ef ákvörðunin verður ekki endurskoðuð mun þátttöku klúbbsins verða endanlega lokið um nána framtíð. Fréttastofa sendi fyrirspurn á Ólaf Helga vegna málsins. Segir hann ákvörðunina hafa verið tekna út frá öryggissjónarmiðum enda séu þau ávallt höfð í fyrirrúmi. Ekki sé verið að beina þessu að einstaka félögum eða hópi manna. „Öryggi almennings er haft að leiðarljósi í þessum efnum sem öðrum,“ segir í skriflegu svari Ólafs.
Menning Samgöngur Ljósanótt Reykjanesbær Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira