Sjö staðir opna í Mathöllinni á laugardag Sæunn Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2017 12:38 Meðgangan hefur verið erfið, að sögn framkvæmdastjóra Hlemms Mathallar, en nú sér fyrir endann. Hlemmur Mathöll Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd. Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd.
Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45
Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15