Naumur Stjörnusigur á Mosfellingum | Valur og Haukar skildu jöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 07:18 Aron Dagur Pálsson var markahæstur hjá Stjörnunni. vísir/stefán Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10. Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26