Trump skrifar undir „gallaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússum Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2017 17:51 Bandaríkjaforseti hefur staðfest lög frá Bandaríkjaþingi um hertar refsiaðgerðir gegn Rússum. Það gerði forsetinn þrátt fyrir að lýsa því yfir að lögin séu „gölluð“. Yfirgnæfandi meirihluti bandarískra þingmanna samþykktu frumvarpið um að herða refsiaðgerðirnar vegna tilrauna Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra og innlimun Krímskaga fyrir þremur árum. Eitt ákvæði frumvarpsins er að Trump getur ekki aflétt aðgerðunum án samþykkis Bandaríkjaþings. Donald Trump, forseti, skrifaði undir lögin í dag en sakaði þingið engu að síður um að fara út fyrir valdsvið sitt. Undirskriftinni fylgdi yfirlýsinginn þar sem hann kallaði lögin „afar gölluð“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Sem forseti get ég náð miklu betri samningum við erlend ríki en Bandaríkjaþing,“ sagði forsetinn.Rússar og ESB ósátt Frumvarpið sem varð að lögum leggur einnig frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu og Íran. Rússar hafa þegar svarað refsiaðgerðunum í sömu mynt og rekið 755 sendifulltrúa Bandaríkjanna frá landinu. Fulltrúar Evrópusambandsins hafa einnig lýst óánægju með aðgerðirnar enda eru ýmis aðildarríki þess, þar á meðal Þýskaland, háð jarðgasi frá Rússlandi. Óttast þeir að refsiaðgerðir Bandaríkjamanna komi niður á þeim viðskiptum. Donald Trump Tengdar fréttir Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41 755 bandarískir erindrekar reknir úr Rússlandi Vladimir Putin segir að mikið þurfi til að bæta samband Rússlands og Bandaríkjanna. 30. júlí 2017 20:14 Rússar svara refsiagerðum Bandaríkjamanna í sömu mynt Utanríkisráðuneyti Rússlands skipaði bandarískum stjórnvöldum að fækka í starfsliði í sendiráðum og tilkynnti um að hald yrði lagt á fasteignir sendiskrifstofanna. Aðgerðirnar eru svar gegn refsiaðgerðum Bandaríkjamanna. 28. júlí 2017 10:22 Mun gera Bandaríkjaþingi kleift að herða refsiaðgerðir gegn Rússum Breytingarnar takmarka einnig getu Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að draga úr þessum aðgerðum. 23. júlí 2017 10:37 ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12 Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30 Trump undirritar lög um refsiaðgerðir gagnvart Rússum Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst undirrita lög um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, Írönum og Norður-Kóreu. 29. júlí 2017 10:56 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Sjá meira
Bandaríkjaforseti hefur staðfest lög frá Bandaríkjaþingi um hertar refsiaðgerðir gegn Rússum. Það gerði forsetinn þrátt fyrir að lýsa því yfir að lögin séu „gölluð“. Yfirgnæfandi meirihluti bandarískra þingmanna samþykktu frumvarpið um að herða refsiaðgerðirnar vegna tilrauna Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra og innlimun Krímskaga fyrir þremur árum. Eitt ákvæði frumvarpsins er að Trump getur ekki aflétt aðgerðunum án samþykkis Bandaríkjaþings. Donald Trump, forseti, skrifaði undir lögin í dag en sakaði þingið engu að síður um að fara út fyrir valdsvið sitt. Undirskriftinni fylgdi yfirlýsinginn þar sem hann kallaði lögin „afar gölluð“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Sem forseti get ég náð miklu betri samningum við erlend ríki en Bandaríkjaþing,“ sagði forsetinn.Rússar og ESB ósátt Frumvarpið sem varð að lögum leggur einnig frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu og Íran. Rússar hafa þegar svarað refsiaðgerðunum í sömu mynt og rekið 755 sendifulltrúa Bandaríkjanna frá landinu. Fulltrúar Evrópusambandsins hafa einnig lýst óánægju með aðgerðirnar enda eru ýmis aðildarríki þess, þar á meðal Þýskaland, háð jarðgasi frá Rússlandi. Óttast þeir að refsiaðgerðir Bandaríkjamanna komi niður á þeim viðskiptum.
Donald Trump Tengdar fréttir Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41 755 bandarískir erindrekar reknir úr Rússlandi Vladimir Putin segir að mikið þurfi til að bæta samband Rússlands og Bandaríkjanna. 30. júlí 2017 20:14 Rússar svara refsiagerðum Bandaríkjamanna í sömu mynt Utanríkisráðuneyti Rússlands skipaði bandarískum stjórnvöldum að fækka í starfsliði í sendiráðum og tilkynnti um að hald yrði lagt á fasteignir sendiskrifstofanna. Aðgerðirnar eru svar gegn refsiaðgerðum Bandaríkjamanna. 28. júlí 2017 10:22 Mun gera Bandaríkjaþingi kleift að herða refsiaðgerðir gegn Rússum Breytingarnar takmarka einnig getu Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að draga úr þessum aðgerðum. 23. júlí 2017 10:37 ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12 Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30 Trump undirritar lög um refsiaðgerðir gagnvart Rússum Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst undirrita lög um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, Írönum og Norður-Kóreu. 29. júlí 2017 10:56 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Sjá meira
Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41
755 bandarískir erindrekar reknir úr Rússlandi Vladimir Putin segir að mikið þurfi til að bæta samband Rússlands og Bandaríkjanna. 30. júlí 2017 20:14
Rússar svara refsiagerðum Bandaríkjamanna í sömu mynt Utanríkisráðuneyti Rússlands skipaði bandarískum stjórnvöldum að fækka í starfsliði í sendiráðum og tilkynnti um að hald yrði lagt á fasteignir sendiskrifstofanna. Aðgerðirnar eru svar gegn refsiaðgerðum Bandaríkjamanna. 28. júlí 2017 10:22
Mun gera Bandaríkjaþingi kleift að herða refsiaðgerðir gegn Rússum Breytingarnar takmarka einnig getu Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að draga úr þessum aðgerðum. 23. júlí 2017 10:37
ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12
Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30
Trump undirritar lög um refsiaðgerðir gagnvart Rússum Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst undirrita lög um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, Írönum og Norður-Kóreu. 29. júlí 2017 10:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent