Wladimir Klitschko hættur í boxinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:00 Wladimir Klitschko. Vísir/Getty Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko. Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko.
Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira