Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 18:05 Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00
Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54