Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 21:49 Ragnheiður Sara. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15