Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 19:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira