Svona var tekið á móti Evrópumeisturunum í Hollandi | Magnað myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2017 09:30 Frábær stemning í Amsterdam. Vísir/AFP Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. Hollendingar hafa ekki áður eignast Evrópumeistara í kvennafótboltanum og þetta er jafnframt fyrsta meistaralið Hollendinga síðan að Ruud Gullit og Marco Van Basten fóru á kostum með Hollandi á EM karla 1988. Hollensku stelpurnar unnu alla sex leiki sína á Evrópumótinu og skoruðu í þeim þrettán mörk. Þær unnu 4-2 sigur á Dönum í úrslitaleiknum en slógu England út úr undanúrslitunum og Svía út í átta liða úrslitum. Það hefur því mikið breyst á þeim fjórum árum sem eru liðin síðan að íslenska liðið skildi það hollenska eftir í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð 2013. Hollenska knattspyrnusambandið tók saman myndbönd sem sýndu vel þessar frábæru móttökur sem stelpurnar fengu og það er óhætt að segja að Hollendingar séu stoltir af knattspyrnukonum sínum í dag. Þær sigldu fyrst um á síkjunum í Amsterdam og svo var sigurhátíð þar færri komust að en vildu. Appelsínuguli liturinn var að sjálfsögðu mjög áberandi. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá deginum.| Aftermovie huldiging @oranjevrouwen Geniet nog een keer na van het fantastische feest dat een dag geleden in Utrecht plaatsvond. #OnsEKpic.twitter.com/K1OftiQn7f — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017Wat was de huldiging van de @oranjevrouwen prachtig gisteren... #huldiging#OnsEK Later vandaag meer beelden! pic.twitter.com/JzWn7Fh8JG — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. Hollendingar hafa ekki áður eignast Evrópumeistara í kvennafótboltanum og þetta er jafnframt fyrsta meistaralið Hollendinga síðan að Ruud Gullit og Marco Van Basten fóru á kostum með Hollandi á EM karla 1988. Hollensku stelpurnar unnu alla sex leiki sína á Evrópumótinu og skoruðu í þeim þrettán mörk. Þær unnu 4-2 sigur á Dönum í úrslitaleiknum en slógu England út úr undanúrslitunum og Svía út í átta liða úrslitum. Það hefur því mikið breyst á þeim fjórum árum sem eru liðin síðan að íslenska liðið skildi það hollenska eftir í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð 2013. Hollenska knattspyrnusambandið tók saman myndbönd sem sýndu vel þessar frábæru móttökur sem stelpurnar fengu og það er óhætt að segja að Hollendingar séu stoltir af knattspyrnukonum sínum í dag. Þær sigldu fyrst um á síkjunum í Amsterdam og svo var sigurhátíð þar færri komust að en vildu. Appelsínuguli liturinn var að sjálfsögðu mjög áberandi. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá deginum.| Aftermovie huldiging @oranjevrouwen Geniet nog een keer na van het fantastische feest dat een dag geleden in Utrecht plaatsvond. #OnsEKpic.twitter.com/K1OftiQn7f — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017Wat was de huldiging van de @oranjevrouwen prachtig gisteren... #huldiging#OnsEK Later vandaag meer beelden! pic.twitter.com/JzWn7Fh8JG — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira