Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 13:54 Fleiri greinast með kynsjúkdóma og virðist minni notkun smokksins vera hluta skýringarinnar. Vísir/GVA Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43
Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35
Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00