John Snorri hefur trú á að hann muni sigra K2 í nótt Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 20:03 John Snorri Sigurjónsson hefur dvalið í fjórðu búðum síðustu klukkustundirnar. Lífsspor á K2 „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri. Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
„Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri.
Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17