Byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 21:50 Stefnt er að því að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist á þessu ári. Vísir/getty Stefnt er að því að byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hér á landi í byrjun næsta árs en ef aðstæður leyfa má gera ráð fyrir að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist síðar á þessu ári. Frá þessu er greint á vef landlæknis en þar kemur jafnframt fram að Krabbameinsfélagið hafi lagt fram ítarlega aðgerðaáætlun í tengslum við skimunina. Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Krabbamein í ristli er þannig þriðja algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum og er meðalaldur við greiningu, bæði hjá körlum og konum, 70 ár. Árlega deyja 50 manns af völdum þessara krabbameina og hefur nýgengi ristilkrabbameins farið vaxandi hjá körlum undanfarna hálfa öld. Litlar breytingar hafa orðið á nýgengi meðal kvenna á sama tíma og þá hafa minni breytingar orðið á dánartíðni sjúkdómsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Stefnt er að því að byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hér á landi í byrjun næsta árs en ef aðstæður leyfa má gera ráð fyrir að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist síðar á þessu ári. Frá þessu er greint á vef landlæknis en þar kemur jafnframt fram að Krabbameinsfélagið hafi lagt fram ítarlega aðgerðaáætlun í tengslum við skimunina. Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Krabbamein í ristli er þannig þriðja algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum og er meðalaldur við greiningu, bæði hjá körlum og konum, 70 ár. Árlega deyja 50 manns af völdum þessara krabbameina og hefur nýgengi ristilkrabbameins farið vaxandi hjá körlum undanfarna hálfa öld. Litlar breytingar hafa orðið á nýgengi meðal kvenna á sama tíma og þá hafa minni breytingar orðið á dánartíðni sjúkdómsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30