Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 10:47 Ólafur segir að vissulega sé um stór orð á hendur fréttamanninum að ræða, en segist standa við þau. vísir/ernir Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess. Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Sjá meira
Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04