Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. júlí 2017 13:38 Leiðin sem er hlaupin er 55 kílómetrar og fer göngufólk hana yfirleitt á fjórum dögum. Marathon.is Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Laugavegshlaupinu en í ár. Tæplega fimm hundruð keppendur voru ræstir út í Landmannalaugum klukkan níu í morgun en leiðin er 55 kílómetrar. Helmingur keppendanna 487 eru Íslendingar en hinn helmingurinn er erlendir gestir af 31 þjóðerni. Fjórðungur keppenda hefur tekið þátt áður en aðrir eru að taka þátt í fyrsta skipti. Þetta er í 21. skipti sem hlaupið er haldið. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en methlauptími á leiðinni er þrjár klukkustundir og fimmtíu og níu mínútur í karlaflokki og fimm klukkustundir í kvennaflokki. Búist var við að fyrstu keppendur kæmu í mark í Þórsmörk á milli kl. 13 og 14. Færri komast að en viljaVeðrið var ágætt í Landmannalaugum þegar hljópið hófst að sögn Önnu Lilju Sigurðarsdóttur, upplýsingafulltrúa Íþróttabandalags Reykjavíkur. „Þetta er orðið þannig að það komast færri að en vilja í þetta hlaup. Það opnaði skráningin í janúar og það var orðið uppselt í það mánuði seinna. Það hefur aldrei verið svona snemma uppselt í það,“ segir hún. Yngsti hlauparinn að þessu sinni er 22 ára en þeir tveir elstu eru 68 ára gamlir. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Laugavegshlaupinu en í ár. Tæplega fimm hundruð keppendur voru ræstir út í Landmannalaugum klukkan níu í morgun en leiðin er 55 kílómetrar. Helmingur keppendanna 487 eru Íslendingar en hinn helmingurinn er erlendir gestir af 31 þjóðerni. Fjórðungur keppenda hefur tekið þátt áður en aðrir eru að taka þátt í fyrsta skipti. Þetta er í 21. skipti sem hlaupið er haldið. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en methlauptími á leiðinni er þrjár klukkustundir og fimmtíu og níu mínútur í karlaflokki og fimm klukkustundir í kvennaflokki. Búist var við að fyrstu keppendur kæmu í mark í Þórsmörk á milli kl. 13 og 14. Færri komast að en viljaVeðrið var ágætt í Landmannalaugum þegar hljópið hófst að sögn Önnu Lilju Sigurðarsdóttur, upplýsingafulltrúa Íþróttabandalags Reykjavíkur. „Þetta er orðið þannig að það komast færri að en vilja í þetta hlaup. Það opnaði skráningin í janúar og það var orðið uppselt í það mánuði seinna. Það hefur aldrei verið svona snemma uppselt í það,“ segir hún. Yngsti hlauparinn að þessu sinni er 22 ára en þeir tveir elstu eru 68 ára gamlir.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira