Þingnefnd ræðir reglur um uppreist æru á sérstökum sumarfundi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. júlí 2017 06:00 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokks. vísir/anton brink Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira