Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:30 Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00