Vindmylla brennur í Þykkvabæ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2017 13:05 Slökkvilið á Suðurlandi eru nú að störfum við vindmyllu fyrirtækisins BioKraft í Þykkvbæ sem stendur í ljósum logum. Samkvæmt Brunavörnum Rangárvallasýslu kviknaði eldurinn í mótorhúsi vindmyllunnar í rúmlega 50 metra hæð. Brunavarnir Árnessýslu sendu körfubíl á vettvang. Mbl greindi fyrst frá og segir sjónarvottur að eldurinn sé í rénun. Þá hafi hluti fallið úr vindmyllunni. Að sögn sjónarvotts er frekar leiðinlegt veður á svæðinu, rok og rigning. Svona var um að litast kl. 13:30.Vísir/Fannar Freyr Magnússon BioKraft gangsetti tvær vindmyllur í Þykkvabæ í júlí árið 2014. Þær höfðu áður staðið í Þýskalandi. Aðgerðir standa enn yfir. Uppfært klukkan 13:25 Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, gerði ekki ráð fyrir öðru í samtali við Vísi en að eldinum yrði bara leyft að brenna út. Körfubíllinn frá Árnessýslu sé ekki kominn á staðinn og ekki verði hætt á að senda menn inn í vindmylluna. Hann segir að mótorhúsið sé að mestu brunnið utan af vélinni og að hann gerði ráð fyrir því að eldinn mætti rekja til olíu vélarinnar. Slökkviliðsmenn virða fyrir sér vettvanginn.Vísir/Fannar Freyr Magnússon Vindmyllur í Þykkvabæ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Slökkvilið á Suðurlandi eru nú að störfum við vindmyllu fyrirtækisins BioKraft í Þykkvbæ sem stendur í ljósum logum. Samkvæmt Brunavörnum Rangárvallasýslu kviknaði eldurinn í mótorhúsi vindmyllunnar í rúmlega 50 metra hæð. Brunavarnir Árnessýslu sendu körfubíl á vettvang. Mbl greindi fyrst frá og segir sjónarvottur að eldurinn sé í rénun. Þá hafi hluti fallið úr vindmyllunni. Að sögn sjónarvotts er frekar leiðinlegt veður á svæðinu, rok og rigning. Svona var um að litast kl. 13:30.Vísir/Fannar Freyr Magnússon BioKraft gangsetti tvær vindmyllur í Þykkvabæ í júlí árið 2014. Þær höfðu áður staðið í Þýskalandi. Aðgerðir standa enn yfir. Uppfært klukkan 13:25 Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, gerði ekki ráð fyrir öðru í samtali við Vísi en að eldinum yrði bara leyft að brenna út. Körfubíllinn frá Árnessýslu sé ekki kominn á staðinn og ekki verði hætt á að senda menn inn í vindmylluna. Hann segir að mótorhúsið sé að mestu brunnið utan af vélinni og að hann gerði ráð fyrir því að eldinn mætti rekja til olíu vélarinnar. Slökkviliðsmenn virða fyrir sér vettvanginn.Vísir/Fannar Freyr Magnússon
Vindmyllur í Þykkvabæ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira