Íslendingar kepptu á HM í taekwondo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 19:45 Íslenski hópurinn í Suður-Kóreu. Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira