Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2017 14:30 Hafþór ásamt Danielle Hunter og Kyle Rudolph, leikmönnum Minnesota Vikings. Þeir komu færandi hendi með treyju fyrir Fjallið og svo var rifið í lóðin. vísir/ernir Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. „Ég hef ekki talað um það mikið sjálfur að hafa langað að komast í NFL en það hafa nokkur lið reynt að fá mig til sín,“ segir Hafþór Júlíus en hann tók á móti leikmönnum Minnesota Vikings í æfingasalnum sínum í gær og var tekið á því. „Nýjasta liðið sem hefur samband er Washington Redskins. Ég hef aðeins verið að tala við þá. Þeir vilja fljúga mér út og sjá mig. Ég er aftur á móti önnum kafinn í öðru eins og staðan er í dag.“ Hafþór er orðinn 28 ára gamall og segir að ef hann ætli sér í NFL-deildina þurfi það að gerast á næstu árum. „Ég hef auðvitað ekki stundað þessa íþrótt áður og þyrfti að fara í stífar æfingar til þess að læra íþróttina. Læra reglurnar og allt sem fylgir,“ segir Fjallið en heillar þessi íþrótt? „Þetta heillar mig smá en minn draumur er að verða sterkasti maður heims. Ég hef ekki enn náð því markmiði. Þegar ég er búinn að vinna þann titil getur vel verið að ég prófi mig áfram í NFL. „Ég held ég yrði ágætur í vörninni í NFL. Ég er stór og mikill og snöggur miðað við stærð og þyngd. Ég held ég muni pluma mig ágætlega þó ég segi sjálfur frá.“ NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. „Ég hef ekki talað um það mikið sjálfur að hafa langað að komast í NFL en það hafa nokkur lið reynt að fá mig til sín,“ segir Hafþór Júlíus en hann tók á móti leikmönnum Minnesota Vikings í æfingasalnum sínum í gær og var tekið á því. „Nýjasta liðið sem hefur samband er Washington Redskins. Ég hef aðeins verið að tala við þá. Þeir vilja fljúga mér út og sjá mig. Ég er aftur á móti önnum kafinn í öðru eins og staðan er í dag.“ Hafþór er orðinn 28 ára gamall og segir að ef hann ætli sér í NFL-deildina þurfi það að gerast á næstu árum. „Ég hef auðvitað ekki stundað þessa íþrótt áður og þyrfti að fara í stífar æfingar til þess að læra íþróttina. Læra reglurnar og allt sem fylgir,“ segir Fjallið en heillar þessi íþrótt? „Þetta heillar mig smá en minn draumur er að verða sterkasti maður heims. Ég hef ekki enn náð því markmiði. Þegar ég er búinn að vinna þann titil getur vel verið að ég prófi mig áfram í NFL. „Ég held ég yrði ágætur í vörninni í NFL. Ég er stór og mikill og snöggur miðað við stærð og þyngd. Ég held ég muni pluma mig ágætlega þó ég segi sjálfur frá.“
NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira