Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 10:44 Strákarnir í liði CCP komu fyrstir í mark. WOW/Hari Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun. Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26
Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00