Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:47 Framkvæmdir eru yfirleitt gerðar á sumrin. Vísir/GVA Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið. Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið.
Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45