Sex íslenskir keppendur á HM í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2017 17:45 Helgi Sveinsson er á leið á HM í London. mynd/íf Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ríður á vaðið í júlí en hann verður eini fulltrúi Íslands á HM í frjálsum íþróttum í London. Mótið fer fram á sama leikvangi og var notaður fyrir Ólympíuleikana og Paralympics árið 2012. HM í frjálsum er dagana 14.-23. júlí og von á gríðarlega spennandi keppni í spjótinu hjá Helga sem keppir í flokki F42-44. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá verður eini íslenski þátttakandinn á HM í bogfimi fatlaðra í september. Mótið fer fram í Kína en þetta verður stærsta mót Þorsteins síðan hann tók þátt í Paralympics í Ríó á síðasta ári. Þá varð hann fyrstur Íslendinga til að vinna sér inn þátttökurétt í bogfimi á Paralympics og hefur síðustu misseri verið að þoka sér ofar á heimslistanum. Alls sendir Ísland svo fjóra keppendur á HM í sundi sem fram fer í Mexíkóborg dagana 29. september–7. október. ÍFR-sundkonurnar Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða mættar aftur í baráttuna en þær kepptu einnig á Paralympics í Ríó í fyrra. Þá verður sundmaðurinn Már Gunnarsson frá Nes/ÍRB einnig á mótinu sem og Fjarðarmaðurinn Róbert Ísak Jónsson. Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira
Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ríður á vaðið í júlí en hann verður eini fulltrúi Íslands á HM í frjálsum íþróttum í London. Mótið fer fram á sama leikvangi og var notaður fyrir Ólympíuleikana og Paralympics árið 2012. HM í frjálsum er dagana 14.-23. júlí og von á gríðarlega spennandi keppni í spjótinu hjá Helga sem keppir í flokki F42-44. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá verður eini íslenski þátttakandinn á HM í bogfimi fatlaðra í september. Mótið fer fram í Kína en þetta verður stærsta mót Þorsteins síðan hann tók þátt í Paralympics í Ríó á síðasta ári. Þá varð hann fyrstur Íslendinga til að vinna sér inn þátttökurétt í bogfimi á Paralympics og hefur síðustu misseri verið að þoka sér ofar á heimslistanum. Alls sendir Ísland svo fjóra keppendur á HM í sundi sem fram fer í Mexíkóborg dagana 29. september–7. október. ÍFR-sundkonurnar Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða mættar aftur í baráttuna en þær kepptu einnig á Paralympics í Ríó í fyrra. Þá verður sundmaðurinn Már Gunnarsson frá Nes/ÍRB einnig á mótinu sem og Fjarðarmaðurinn Róbert Ísak Jónsson.
Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira