Vill að konur keppi gegn körlum til að sanna mál sitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 23:15 McEnroe kann þá list betur en flestir að æsa fólk upp. vísir/getty Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov. Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov.
Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00