Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2017 22:30 Kevin Durant og LeBron James áttu stund eftir leikinn. vísir/getty Kevin Durant, leikmaður Golden State Warriors, varð í fyrsta sinn NBA-meistari í nótt þegar lið hans lagði Cleveland Warriors í fimmta leik lokaúrslitanna en Golden State tapaði aðeins einum leik alla úrslitakeppnina. Durant var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna en hann spilaði ótrúlega og skoraði 39 stig í síðasta leiknum í nótt. Hann háði mikla baráttu við LeBron James sem var einnig magnaður í lokaúrslitunum og náð að meðaltali þrefaldri tvennu. „Hann er eini maðurinn sem ég hef horft til síðan árið 2012. Hann er sá eini sem getur farið upp á móti mér. Ég meina maðurinn var með þrefalda tvennu að meðaltali. Það er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Durant eftir leik. Durant tapaði í lokaúrslitum NBA-deildarinnar sem leikmaður OKC Thunder fyrir fimm árum en þá tapaði hann fyrir LeBron James og félögum hans í Miami Heat. Þeir félagarnir spjölluðu stuttlega saman eftir leik og þá hvíslaði Durant þessu að LeBron: „Við tókumst á og ég sagði honum að nú væri jafnt í einvígi okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að gera þetta aftur en ég ætla að fagna þessum titli í kvöld,“ sagði Kevin Durant. NBA Tengdar fréttir Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Kevin Durant, leikmaður Golden State Warriors, varð í fyrsta sinn NBA-meistari í nótt þegar lið hans lagði Cleveland Warriors í fimmta leik lokaúrslitanna en Golden State tapaði aðeins einum leik alla úrslitakeppnina. Durant var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna en hann spilaði ótrúlega og skoraði 39 stig í síðasta leiknum í nótt. Hann háði mikla baráttu við LeBron James sem var einnig magnaður í lokaúrslitunum og náð að meðaltali þrefaldri tvennu. „Hann er eini maðurinn sem ég hef horft til síðan árið 2012. Hann er sá eini sem getur farið upp á móti mér. Ég meina maðurinn var með þrefalda tvennu að meðaltali. Það er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Durant eftir leik. Durant tapaði í lokaúrslitum NBA-deildarinnar sem leikmaður OKC Thunder fyrir fimm árum en þá tapaði hann fyrir LeBron James og félögum hans í Miami Heat. Þeir félagarnir spjölluðu stuttlega saman eftir leik og þá hvíslaði Durant þessu að LeBron: „Við tókumst á og ég sagði honum að nú væri jafnt í einvígi okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að gera þetta aftur en ég ætla að fagna þessum titli í kvöld,“ sagði Kevin Durant.
NBA Tengdar fréttir Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45