Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2017 22:30 Kevin Durant og LeBron James áttu stund eftir leikinn. vísir/getty Kevin Durant, leikmaður Golden State Warriors, varð í fyrsta sinn NBA-meistari í nótt þegar lið hans lagði Cleveland Warriors í fimmta leik lokaúrslitanna en Golden State tapaði aðeins einum leik alla úrslitakeppnina. Durant var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna en hann spilaði ótrúlega og skoraði 39 stig í síðasta leiknum í nótt. Hann háði mikla baráttu við LeBron James sem var einnig magnaður í lokaúrslitunum og náð að meðaltali þrefaldri tvennu. „Hann er eini maðurinn sem ég hef horft til síðan árið 2012. Hann er sá eini sem getur farið upp á móti mér. Ég meina maðurinn var með þrefalda tvennu að meðaltali. Það er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Durant eftir leik. Durant tapaði í lokaúrslitum NBA-deildarinnar sem leikmaður OKC Thunder fyrir fimm árum en þá tapaði hann fyrir LeBron James og félögum hans í Miami Heat. Þeir félagarnir spjölluðu stuttlega saman eftir leik og þá hvíslaði Durant þessu að LeBron: „Við tókumst á og ég sagði honum að nú væri jafnt í einvígi okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að gera þetta aftur en ég ætla að fagna þessum titli í kvöld,“ sagði Kevin Durant. NBA Tengdar fréttir Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Kevin Durant, leikmaður Golden State Warriors, varð í fyrsta sinn NBA-meistari í nótt þegar lið hans lagði Cleveland Warriors í fimmta leik lokaúrslitanna en Golden State tapaði aðeins einum leik alla úrslitakeppnina. Durant var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna en hann spilaði ótrúlega og skoraði 39 stig í síðasta leiknum í nótt. Hann háði mikla baráttu við LeBron James sem var einnig magnaður í lokaúrslitunum og náð að meðaltali þrefaldri tvennu. „Hann er eini maðurinn sem ég hef horft til síðan árið 2012. Hann er sá eini sem getur farið upp á móti mér. Ég meina maðurinn var með þrefalda tvennu að meðaltali. Það er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Durant eftir leik. Durant tapaði í lokaúrslitum NBA-deildarinnar sem leikmaður OKC Thunder fyrir fimm árum en þá tapaði hann fyrir LeBron James og félögum hans í Miami Heat. Þeir félagarnir spjölluðu stuttlega saman eftir leik og þá hvíslaði Durant þessu að LeBron: „Við tókumst á og ég sagði honum að nú væri jafnt í einvígi okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að gera þetta aftur en ég ætla að fagna þessum titli í kvöld,“ sagði Kevin Durant.
NBA Tengdar fréttir Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13. júní 2017 07:11
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13. júní 2017 07:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti