Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2017 13:40 Davíð Oddsson ritstjóri og hans fólk í Moggahöllinni í Hádegismóum eiga við heldur óvenjulegan vanda að etja. Vísir Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls. Fjölmiðlar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls.
Fjölmiðlar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira