WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 21:15 Daníel Berg, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem þeir félagar hittu í dag. Daníel Berg/Aðsend Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49