Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 09:00 Hér má sjá fyrsta auglýsingaskiltið sem Showtime hefur gert fyrir ofurbardaga Mayweather og McGregor. Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þetta verður venjulegur boxbardagi og ekki notaðir minni hanskar eins og Gunnar stakk upp á. Honum fannst það sniðug hugmynd til þess að jafna leikinn aðeins enda er Conor heimsmeistari í blönduðum bardagalistum en ekki hnefaleikum. Mayweather er 49-0 í hnefaleikum en Conor er 0-0. Hann hefur aldrei barist í alvöru hnefaleikabardaga. Írinn byrjar á einum af þeim bestu í sögunni. UFC mun ekki koma að skipulagningu kvöldsins sem er í höndum fyrirtækis Mayweather og Showtime-sjónvarpsstöðvarinnar. UFC mun þó koma að kynningarstarfi og meðal annars vera með Embedded-þættina sína í aðdraganda bardagans. Þetta verður hnefaleikakvöld og allir upphitunarbardagarnir verða hnefaleikabardagar. Óljóst er hverjir fá tækifæri til þess að taka þátt í kvöldina stóra sem er þann 26. ágúst. Ekki er heldur búið að taka ákvörðun um verðið á bardaganum fyrir sjónvarpsáhorfendur. Kaupa þarf sérstakan aðgang að kvöldinu, Pay Per View, en verðið verður líklega yfir 10 þúsund kallinum. Þó svo Conor fái ekki að nota minni hanska þá fær hann að keppa í þeirri vigt sem hann er meistari hjá UFC. Búist var við því að Mayweather vildi keppa í lægri þyngdarflokki en hann var sáttur við að keppa í tæplega 70 kílógramma flokki. MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þetta verður venjulegur boxbardagi og ekki notaðir minni hanskar eins og Gunnar stakk upp á. Honum fannst það sniðug hugmynd til þess að jafna leikinn aðeins enda er Conor heimsmeistari í blönduðum bardagalistum en ekki hnefaleikum. Mayweather er 49-0 í hnefaleikum en Conor er 0-0. Hann hefur aldrei barist í alvöru hnefaleikabardaga. Írinn byrjar á einum af þeim bestu í sögunni. UFC mun ekki koma að skipulagningu kvöldsins sem er í höndum fyrirtækis Mayweather og Showtime-sjónvarpsstöðvarinnar. UFC mun þó koma að kynningarstarfi og meðal annars vera með Embedded-þættina sína í aðdraganda bardagans. Þetta verður hnefaleikakvöld og allir upphitunarbardagarnir verða hnefaleikabardagar. Óljóst er hverjir fá tækifæri til þess að taka þátt í kvöldina stóra sem er þann 26. ágúst. Ekki er heldur búið að taka ákvörðun um verðið á bardaganum fyrir sjónvarpsáhorfendur. Kaupa þarf sérstakan aðgang að kvöldinu, Pay Per View, en verðið verður líklega yfir 10 þúsund kallinum. Þó svo Conor fái ekki að nota minni hanska þá fær hann að keppa í þeirri vigt sem hann er meistari hjá UFC. Búist var við því að Mayweather vildi keppa í lægri þyngdarflokki en hann var sáttur við að keppa í tæplega 70 kílógramma flokki.
MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn