Kistu Tiote flogið til Fílabeinsstrandarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 09:15 Kista Tiote er hér í flugstöðinni í heimalandinu þar sem hundruðir mættu. vísir/afp Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. Hinn þrítugi Tiote var bráðkvaddur á dögunum. Hann var þá staddur í Peking þar sem hann lék með Beijing Enterprises. Hann fékk hjartaáfall á æfingu og lést. Tiote lék með Newcastle frá 2010 til 2017 og náði einnig að spila 55 landsleiki fyrir Fílabeinsströndina. Hundruðir biðu á flugvellinum í Abidjan er kista Tiote lenti þar. Þar á meðal Wilfried Bony, leikmaður Man. City, Kolo Toure, leikmaður Celtic, og svo Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal. Fjölskylda Tiote vill jarða hann í heimabæ sínum en knattspyrnusambandið vill jarða hann í höfuðborginni þannig að það er ekki alveg ljóst hvar hann mun leggjast til hinstu hvílu. Fílabeinsströndin Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35 Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. Hinn þrítugi Tiote var bráðkvaddur á dögunum. Hann var þá staddur í Peking þar sem hann lék með Beijing Enterprises. Hann fékk hjartaáfall á æfingu og lést. Tiote lék með Newcastle frá 2010 til 2017 og náði einnig að spila 55 landsleiki fyrir Fílabeinsströndina. Hundruðir biðu á flugvellinum í Abidjan er kista Tiote lenti þar. Þar á meðal Wilfried Bony, leikmaður Man. City, Kolo Toure, leikmaður Celtic, og svo Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal. Fjölskylda Tiote vill jarða hann í heimabæ sínum en knattspyrnusambandið vill jarða hann í höfuðborginni þannig að það er ekki alveg ljóst hvar hann mun leggjast til hinstu hvílu.
Fílabeinsströndin Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35 Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30
Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35
Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30
Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30