Ráðherra felur LEX málið Sæunn Gísladóttir skrifar 19. júní 2017 07:00 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Anton Brink Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur falið LEX lögmannsstofu að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar. Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. Hún tók sæti á Alþingi árið 2015. Guðjón Ármannsson mun hafa yfirumsjón með málinu fyrir hönd LEX. Ástráður höfðar mál gegn ríkinu vegna embættisfærslu dómsmálaráðherra er ákveðið var að fara á svig við tillögu dómnefndar um hæfi dómara í Landsrétt og velja þess í stað fjóra úr hópi þeirra sem síður þóttu hæfir. Íslenska ríkið hefur frest til 3. júlí til að skila inn greinargerð vegna stefnunnar. Hefð er fyrir því að ríkislögmaður reki mál sem þessi fyrir hönd ríkisins. Í þessu tilfelli er ríkislögmaður þó vanhæfur sökum tengsla við kærandann og þess að starfsmenn innan embættisins voru í hópi umsækjenda um stöðu Landsréttardómara. Embættið hefur heimild til að útvista málum og það er gert samkvæmt lögum með samþykki viðkomandi stofnunar og er þá haft samráð við ráðuneytið. Ítrekað var reynt að ná sambandi við Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við vinnslu fréttarinnar án árangurs. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Alþingi samþykkti dómaratillögu Sigríðar Tillaga dómsmálaráðherra um skipun fimmtán dómara við Landsrétt var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. 1. júní 2017 18:30 Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson í málum gegn íslenska ríkinu. 15. júní 2017 07:00 Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33 Ákveða rannsókn á Landsréttarmáli í næstu viku Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur aftur saman í næstu viku til að ákveða hvort ráðast eigi í rannsókn á skipan dómara við Landsrétt. 9. júní 2017 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur falið LEX lögmannsstofu að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar. Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. Hún tók sæti á Alþingi árið 2015. Guðjón Ármannsson mun hafa yfirumsjón með málinu fyrir hönd LEX. Ástráður höfðar mál gegn ríkinu vegna embættisfærslu dómsmálaráðherra er ákveðið var að fara á svig við tillögu dómnefndar um hæfi dómara í Landsrétt og velja þess í stað fjóra úr hópi þeirra sem síður þóttu hæfir. Íslenska ríkið hefur frest til 3. júlí til að skila inn greinargerð vegna stefnunnar. Hefð er fyrir því að ríkislögmaður reki mál sem þessi fyrir hönd ríkisins. Í þessu tilfelli er ríkislögmaður þó vanhæfur sökum tengsla við kærandann og þess að starfsmenn innan embættisins voru í hópi umsækjenda um stöðu Landsréttardómara. Embættið hefur heimild til að útvista málum og það er gert samkvæmt lögum með samþykki viðkomandi stofnunar og er þá haft samráð við ráðuneytið. Ítrekað var reynt að ná sambandi við Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við vinnslu fréttarinnar án árangurs.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Alþingi samþykkti dómaratillögu Sigríðar Tillaga dómsmálaráðherra um skipun fimmtán dómara við Landsrétt var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. 1. júní 2017 18:30 Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson í málum gegn íslenska ríkinu. 15. júní 2017 07:00 Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33 Ákveða rannsókn á Landsréttarmáli í næstu viku Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur aftur saman í næstu viku til að ákveða hvort ráðast eigi í rannsókn á skipan dómara við Landsrétt. 9. júní 2017 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Alþingi samþykkti dómaratillögu Sigríðar Tillaga dómsmálaráðherra um skipun fimmtán dómara við Landsrétt var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. 1. júní 2017 18:30
Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson í málum gegn íslenska ríkinu. 15. júní 2017 07:00
Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33
Ákveða rannsókn á Landsréttarmáli í næstu viku Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur aftur saman í næstu viku til að ákveða hvort ráðast eigi í rannsókn á skipan dómara við Landsrétt. 9. júní 2017 07:00