Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 11:48 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17