Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2017 22:17 Sveinbjörn var hetja Þróttara í Kórnum. vísir/anton Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. Þróttarar sóttu þá HK-inga heim í Kórinn og fóru með 0-1 sigur af hólmi. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik braut Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, á Hlyni Haukssyni innan teigs og Sigurður Óli Þórleifsson dæmdi víti. Sveinbjörn fór á punktinn og skoraði. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Þróttarar fögnuðu stigunum þremur. Á 81. mínútu fékk HK-ingurinn Birkir Valur Jónsson að líta rauða spjaldið. Með sigrinum skaust Þróttur á topp deildarinnar en Fylkir getur endurheimt toppsætið með sigri á Leikni F. á laugardaginn. HK, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 8. sæti deildarinnar með sex stig. Már Viðarsson var hetja ÍR þegar liðið mætti Gróttu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Lokatölur 1-2, ÍR í vil. Þetta var annar sigur Breiðhyltinga í röð en þeir eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar. Grótta er því ellefta og næstneðsta. Már kom ÍR yfir á 23. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Aleksandar Alexander Kostic metin með skoti beint úr aukaspyrnu. Á lokamínútu skoraði Már svo öðru sinni og tryggði ÍR-ingum sigurinn. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54 Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. Þróttarar sóttu þá HK-inga heim í Kórinn og fóru með 0-1 sigur af hólmi. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik braut Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, á Hlyni Haukssyni innan teigs og Sigurður Óli Þórleifsson dæmdi víti. Sveinbjörn fór á punktinn og skoraði. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Þróttarar fögnuðu stigunum þremur. Á 81. mínútu fékk HK-ingurinn Birkir Valur Jónsson að líta rauða spjaldið. Með sigrinum skaust Þróttur á topp deildarinnar en Fylkir getur endurheimt toppsætið með sigri á Leikni F. á laugardaginn. HK, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 8. sæti deildarinnar með sex stig. Már Viðarsson var hetja ÍR þegar liðið mætti Gróttu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Lokatölur 1-2, ÍR í vil. Þetta var annar sigur Breiðhyltinga í röð en þeir eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar. Grótta er því ellefta og næstneðsta. Már kom ÍR yfir á 23. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Aleksandar Alexander Kostic metin með skoti beint úr aukaspyrnu. Á lokamínútu skoraði Már svo öðru sinni og tryggði ÍR-ingum sigurinn. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54 Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54
Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06