Costco-brjálæðið síst í rénun Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2017 10:14 Landsmenn hafa tekið Costco opnum örmum, þangað liggur stanslaus straumur verslunarglaðra Íslendinga. Svona var staðan rétt fyrir opnun, klukkan 10 í morgun. visir/kristinn páll Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina. Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina.
Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07
Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30
Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39