Stelpurnar töpuðu fyrir Kýpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 17:20 Íslenska hávörnin reynir að verja skot. mynd/blaksamband íslands Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun. Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira