„Það mun hlýna dag frá degi. Á morgun gætum við séð hitastigið fara upp fyrir fimm gráður á mörgum svæðum. Á föstudag er möguleiki á því að við fáum hita yfir tíu stig,“ segir Pekka áður en hann fer að hlæja, en bendir þó á að það séu líkur á snjókomu í landinu miðju.
„Það er ekki annað hægt en að hlæja að þessum tölum,“ segir Pekka sem segir sumarið greinilega rétt handan við hornið í Finnlandi.
Myndbandið er mjög skemmtilegt og má sjá að neðan.