Segir umræðu um rafrettur ekki byggja á staðreyndum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2017 20:32 Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert. Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert.
Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00
Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15
Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00
Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12
Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00