Allt bendir til að boðað verði til nýrra kosninga í Austurríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2017 10:32 Hinn þrítugi Sebastian Kurz var um helgina kjörinn nýr formaður Þjóðarflokksins. Vísir/AFP Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis og nýkjörinn formaður Þjóðarflokksins, mun funda með Christian Kern Austurríkiskanslara í dag. Kurz hefur sagt að hann telji að þeir Kurz og Kern eigi saman að leggja til að boðað verði til þingkosninga í landinu. Flokkar þeirra Kurz og Kern – Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn – hafa myndað saman ríkisstjórn síðustu ár, en Þjóðarflokkurinn ákvað í síðustu viku að slíta stjórnarsamstarfinu eftir margra mánaða deilur um umbótatillögur. „Ég tel að fyrsta skrefið sé sameiginleg tillaga um nýjar kosningar,“ segir Kurz sem telur að kosningar eigi að fara fram í haust. Kern, leiðtogi Jafnaðarmanna, sagði í gær að það verði „örugglega“ nýjar kosningar í Austurríki í haust eftir að Þjóðarflokkurinn ákvaðað slíta samstarfinu. Varakanslarinn Reinhold Mitterlehner tilkynnti í síðustu viku að hann hugðist hætta sem leiðtogi Þjóðarflokksins og segja skilið við stjórnmál. Hinn þrítugi Kurz var um helgina kjörinn nýr formaður flokksins. Austurríki Tengdar fréttir Varakanslari Austurríkis segir skilið við stjórnmálin Varakanslari Austurríkis, Reinhold Mitterlehner, hefur ákveðið að segja af sér og segja skilið við stjórnmálin. 10. maí 2017 12:19 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis og nýkjörinn formaður Þjóðarflokksins, mun funda með Christian Kern Austurríkiskanslara í dag. Kurz hefur sagt að hann telji að þeir Kurz og Kern eigi saman að leggja til að boðað verði til þingkosninga í landinu. Flokkar þeirra Kurz og Kern – Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn – hafa myndað saman ríkisstjórn síðustu ár, en Þjóðarflokkurinn ákvað í síðustu viku að slíta stjórnarsamstarfinu eftir margra mánaða deilur um umbótatillögur. „Ég tel að fyrsta skrefið sé sameiginleg tillaga um nýjar kosningar,“ segir Kurz sem telur að kosningar eigi að fara fram í haust. Kern, leiðtogi Jafnaðarmanna, sagði í gær að það verði „örugglega“ nýjar kosningar í Austurríki í haust eftir að Þjóðarflokkurinn ákvaðað slíta samstarfinu. Varakanslarinn Reinhold Mitterlehner tilkynnti í síðustu viku að hann hugðist hætta sem leiðtogi Þjóðarflokksins og segja skilið við stjórnmál. Hinn þrítugi Kurz var um helgina kjörinn nýr formaður flokksins.
Austurríki Tengdar fréttir Varakanslari Austurríkis segir skilið við stjórnmálin Varakanslari Austurríkis, Reinhold Mitterlehner, hefur ákveðið að segja af sér og segja skilið við stjórnmálin. 10. maí 2017 12:19 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Varakanslari Austurríkis segir skilið við stjórnmálin Varakanslari Austurríkis, Reinhold Mitterlehner, hefur ákveðið að segja af sér og segja skilið við stjórnmálin. 10. maí 2017 12:19