Segir forseta Kína hafa hótað stríði Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2017 14:58 Rodrigo Duterte og Xi Jinping á mánudaginn. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja segir, Xi Jinping, forseta Kína, hafa hótað því að lýsa yfir stríði gegn Filippseyjum ef þeir bori eftir olíu í Suður-Kínahafi. Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsvæðisins en Alþjóðgerðardómurinn í Haag úrskurðaði í fyrra að Kína ætti ekki tilkall til Suður-Kínahafs. Kína viðurkennir ekki niðurstöðu dómstólsins, sem sagði einnig að Filippseyjar eigi rétt á hafsvæði í 200 mílna fjarlægð frá landi. Tilkall Kína nær langt inn fyrir það.Vísir/GraphicNewsDuterte lét ummælin falla í dag eftir að hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hafa í raun lúffað fyrir Kínverjum og ekki þrýst á það að fylgja niðurstöðu dómstólsins. Hann sagðist hafa rætt það við Jinping á fundi þeirra á mánudaginn. Hann rifjaði upp samtal sitt og Jinping og sagðist hafa tilkynnt honum að Filippseyjar ætluðu sér að bora eftir olíu í Suður-Kínahafi. Hann vissi að Kínverjar hefðu gert tilkall til svæðisins, en Duterte sagðist samt ætla að gera það, því það væri þeirra réttur. Þá sagði Duterte að svar Jinping hefði verið einfalt. „Við erum vinir, við viljum ekki deila við ykkur og viljum viðhalda vinalegu sambandi. En ef þið þvingið okkur munum við fara í stríð.“ Duterte sagði einnig að Jiping hefði heitið því að ræða úrskurðinn við Duterte en ekki strax. Kína vilji það ekki strax svo að aðrar þjóðir sem hafa gert tilkall á svæðinu höfði ekki einnig dómsmál. Suður-Kínahaf Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja segir, Xi Jinping, forseta Kína, hafa hótað því að lýsa yfir stríði gegn Filippseyjum ef þeir bori eftir olíu í Suður-Kínahafi. Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsvæðisins en Alþjóðgerðardómurinn í Haag úrskurðaði í fyrra að Kína ætti ekki tilkall til Suður-Kínahafs. Kína viðurkennir ekki niðurstöðu dómstólsins, sem sagði einnig að Filippseyjar eigi rétt á hafsvæði í 200 mílna fjarlægð frá landi. Tilkall Kína nær langt inn fyrir það.Vísir/GraphicNewsDuterte lét ummælin falla í dag eftir að hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hafa í raun lúffað fyrir Kínverjum og ekki þrýst á það að fylgja niðurstöðu dómstólsins. Hann sagðist hafa rætt það við Jinping á fundi þeirra á mánudaginn. Hann rifjaði upp samtal sitt og Jinping og sagðist hafa tilkynnt honum að Filippseyjar ætluðu sér að bora eftir olíu í Suður-Kínahafi. Hann vissi að Kínverjar hefðu gert tilkall til svæðisins, en Duterte sagðist samt ætla að gera það, því það væri þeirra réttur. Þá sagði Duterte að svar Jinping hefði verið einfalt. „Við erum vinir, við viljum ekki deila við ykkur og viljum viðhalda vinalegu sambandi. En ef þið þvingið okkur munum við fara í stríð.“ Duterte sagði einnig að Jiping hefði heitið því að ræða úrskurðinn við Duterte en ekki strax. Kína vilji það ekki strax svo að aðrar þjóðir sem hafa gert tilkall á svæðinu höfði ekki einnig dómsmál.
Suður-Kínahaf Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira