Faldi sig í helli eftir að hafa reynt að klifra Everest án leyfis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 13:04 Marga dreymir um að komast upp á tind Everest. Vísir/Getty Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest. Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest.
Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52