Trump minntist ekki á Tom Brady Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2017 14:00 Trump með þeim leikmönnum og starfsmönnum Patriots sem höfðu áhuga á að mæta til hans. vísir/getty Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. Margir þeirra mættu ekki af andstöðu við forsetann sem er þeim ekki að skapi. Aðalstjarna Patriots, Tom Brady, mætti ekki og kom það mikið á óvart enda eru hann og Trump vinir til margra ára. Brady hefur þó forðast það eins og heitan eldinn að tala um Trump síðustu mánuði. Í yfirlýsingu frá Brady sagði hann að fjölskylduástæður hefðu verið ástæðan fyrir fjarveru hans. Trump var greinilega mjög meðvitaður um hvaða stjörnur liðsins vantaði því hann passaði sig á því að minnast ekki á þá leikmenn í ræðu sinni. Hann minntist ekki einu sinni á Brady. Var greinilega fúll yfir því að Brady hefði ekki látið sjá sig. Forsetinn gerði þó ein mistök er hann kallaði á útherjann Danny Amendola og ætlaði að hrósa honum. Kom þá í ljós að Amendola var einn þeirra sem lét ekki sjá sig. Þjálfari og eigandi Patriots eru þó miklir vinir Trump og sáu til þess að forsetanum leið vel. Hann þakkaði þeim að sama skapi fyrir allan stuðninginn.Trump heilsar Bill Belichick þjálfara og Robert Kraft, eigandi Patriots, heldur á treyjunni með forsetanum. Þeir eru allir miklir vinir.vísir/getty NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. Margir þeirra mættu ekki af andstöðu við forsetann sem er þeim ekki að skapi. Aðalstjarna Patriots, Tom Brady, mætti ekki og kom það mikið á óvart enda eru hann og Trump vinir til margra ára. Brady hefur þó forðast það eins og heitan eldinn að tala um Trump síðustu mánuði. Í yfirlýsingu frá Brady sagði hann að fjölskylduástæður hefðu verið ástæðan fyrir fjarveru hans. Trump var greinilega mjög meðvitaður um hvaða stjörnur liðsins vantaði því hann passaði sig á því að minnast ekki á þá leikmenn í ræðu sinni. Hann minntist ekki einu sinni á Brady. Var greinilega fúll yfir því að Brady hefði ekki látið sjá sig. Forsetinn gerði þó ein mistök er hann kallaði á útherjann Danny Amendola og ætlaði að hrósa honum. Kom þá í ljós að Amendola var einn þeirra sem lét ekki sjá sig. Þjálfari og eigandi Patriots eru þó miklir vinir Trump og sáu til þess að forsetanum leið vel. Hann þakkaði þeim að sama skapi fyrir allan stuðninginn.Trump heilsar Bill Belichick þjálfara og Robert Kraft, eigandi Patriots, heldur á treyjunni með forsetanum. Þeir eru allir miklir vinir.vísir/getty
NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira