Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon Jóhann K. Jóhannsson skrifar 21. apríl 2017 20:16 Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“ United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu „Hefðum viljað sjá stóru löndin taka stærri skref í átt að mannúð á Gasa“ Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Misstu aðra herþotu í sjóinn Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“
United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu „Hefðum viljað sjá stóru löndin taka stærri skref í átt að mannúð á Gasa“ Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Misstu aðra herþotu í sjóinn Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Sjá meira
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45
United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50
Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00
Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00
Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00