Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. apríl 2017 21:15 Aaryn Ellenberg átti flottan leik í kvöld. vísir/daníel þór „Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
„Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00