Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 08:24 Flugmóðurskipið bandaríska, Carl Vinson. Vísir/AFP Bandarískur kjarnorkukafbátur er kominn til Suður-Kóreu, á sama tíma og menn óttast að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. Báturinn, sem heitir USS Michigan, mun bætast í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson, en deildinni var stefnt til Kóreu á dögunum í ljósi mikillar spennu á svæðinu. Norður-Kóreumenn fagna í dag 85 ára afmæli hersins og á undanförnum árum hefur ríkið nokkum sinnum sprengt tilraunasprengju á þeim degi. Um borð í kafbátnum eru 154 Tomahawk flugskeyti og sextíu sérsveitarhermenn og er búist við því að báturinn taki þátt í heræfingum undan ströndum Kóreu ásamt flotadeildinni. Norður-Kórea Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Norður Kórea: „Við förum í stríð ef þeir vilja það“ Tístin hans Trump gera lítið annað en að valda spennu á Kóreuskaga, að mati ráðherra í Norður Kóreu. 14. apríl 2017 15:00 Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Útlit fyrir sjöttu kjarnorkuvopnatilraun Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu virðast tilbúin að hefja kjarnorkutilraunir sínar í sjötta sinn. Þetta sýna gervihnattarmyndir af tilraunasvæði þeirra. Slíkt myndi auka verulega á spennuna í samskiptum þeirra og Bandaríkjamanna. 13. apríl 2017 13:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Bandarískur kjarnorkukafbátur er kominn til Suður-Kóreu, á sama tíma og menn óttast að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. Báturinn, sem heitir USS Michigan, mun bætast í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson, en deildinni var stefnt til Kóreu á dögunum í ljósi mikillar spennu á svæðinu. Norður-Kóreumenn fagna í dag 85 ára afmæli hersins og á undanförnum árum hefur ríkið nokkum sinnum sprengt tilraunasprengju á þeim degi. Um borð í kafbátnum eru 154 Tomahawk flugskeyti og sextíu sérsveitarhermenn og er búist við því að báturinn taki þátt í heræfingum undan ströndum Kóreu ásamt flotadeildinni.
Norður-Kórea Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Norður Kórea: „Við förum í stríð ef þeir vilja það“ Tístin hans Trump gera lítið annað en að valda spennu á Kóreuskaga, að mati ráðherra í Norður Kóreu. 14. apríl 2017 15:00 Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Útlit fyrir sjöttu kjarnorkuvopnatilraun Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu virðast tilbúin að hefja kjarnorkutilraunir sínar í sjötta sinn. Þetta sýna gervihnattarmyndir af tilraunasvæði þeirra. Slíkt myndi auka verulega á spennuna í samskiptum þeirra og Bandaríkjamanna. 13. apríl 2017 13:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Norður Kórea: „Við förum í stríð ef þeir vilja það“ Tístin hans Trump gera lítið annað en að valda spennu á Kóreuskaga, að mati ráðherra í Norður Kóreu. 14. apríl 2017 15:00
Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05
Útlit fyrir sjöttu kjarnorkuvopnatilraun Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu virðast tilbúin að hefja kjarnorkutilraunir sínar í sjötta sinn. Þetta sýna gervihnattarmyndir af tilraunasvæði þeirra. Slíkt myndi auka verulega á spennuna í samskiptum þeirra og Bandaríkjamanna. 13. apríl 2017 13:00