Frakkar segjast búa yfir sönnunum um ábyrgð bandamanna Assad Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 09:58 Franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault. Vísir/AFP Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault. Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault.
Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46
Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26
Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34
Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03