Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. apríl 2017 19:12 Vél Primera Air Mynd/Metúsalem Björnsson Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57