Höfnin tapaði 428 milljónum króna Haraldur Guðmundsson skrifar 12. apríl 2017 07:45 Tafir á framkvæmdum í Helguvik hafa sett strik í reikninginn. Vísir/GVA Reykjaneshöfn tapaði 427,8 milljónum króna í fyrra og var bókfært eigið fé hennar þá neikvætt um 5.455 milljónir króna. Þetta kom fram í tilkynningu hafnarinnar til Kauphallar Íslands en eiginfjárhlutfall hennar var neikvætt um 179 prósent í árslok 2016. Samkvæmt ársreikningi Reykjaneshafnar, sem er í eigu Reykjanesbæjar, var í fjárhagsáætlun hennar fyrir 2016 gert ráð fyrir að kísilver United Silicon í Helguvík myndi hefja starfsemi á árinu. Það gekk eftir en þó seinna en fyrirhugað var. Einnig var reiknað með að uppbygging á kísilveri Thorsil ehf. myndi hefjast á næstu lóð með auknum tekjum því samfara fyrir höfnina. Fjármögnun Thorsil hefur aftur á móti dregist, og enn er langt í land, eins og kom fram í Markaðnum í síðustu viku. „Það leiddi til þess að tekjuáætlanir ársins breyttust verulega miðað við samþykkta fjárhagsáætlun. Tekjuaukning varð þó á árinu umfram áætlun í öðrum þáttum starfseminnar vegna aukinnar skipaumferðar. Einnig var aukning í þjónustutekjum og vörugjöldum sem má rekja meðal annars til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli ásaumt aukningu á flugumferð um völlinn,“ segir í ársreikningnum. Reykjaneshöfn á enn í viðræðum við kröfuhafa sína en þær hafa farið fram síðan í lok 2015. Þá lá fyrir að höfnin gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar en nú er vonast til að viðræðum ljúki á þessu ári. Þangað til leikur vafi á rekstrarhæfi hafnarinnar þrátt fyrir að uppbygging í Helguvík eigi að leiða til tekjuaukningar á komandi árum. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Sjá meira
Reykjaneshöfn tapaði 427,8 milljónum króna í fyrra og var bókfært eigið fé hennar þá neikvætt um 5.455 milljónir króna. Þetta kom fram í tilkynningu hafnarinnar til Kauphallar Íslands en eiginfjárhlutfall hennar var neikvætt um 179 prósent í árslok 2016. Samkvæmt ársreikningi Reykjaneshafnar, sem er í eigu Reykjanesbæjar, var í fjárhagsáætlun hennar fyrir 2016 gert ráð fyrir að kísilver United Silicon í Helguvík myndi hefja starfsemi á árinu. Það gekk eftir en þó seinna en fyrirhugað var. Einnig var reiknað með að uppbygging á kísilveri Thorsil ehf. myndi hefjast á næstu lóð með auknum tekjum því samfara fyrir höfnina. Fjármögnun Thorsil hefur aftur á móti dregist, og enn er langt í land, eins og kom fram í Markaðnum í síðustu viku. „Það leiddi til þess að tekjuáætlanir ársins breyttust verulega miðað við samþykkta fjárhagsáætlun. Tekjuaukning varð þó á árinu umfram áætlun í öðrum þáttum starfseminnar vegna aukinnar skipaumferðar. Einnig var aukning í þjónustutekjum og vörugjöldum sem má rekja meðal annars til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli ásaumt aukningu á flugumferð um völlinn,“ segir í ársreikningnum. Reykjaneshöfn á enn í viðræðum við kröfuhafa sína en þær hafa farið fram síðan í lok 2015. Þá lá fyrir að höfnin gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar en nú er vonast til að viðræðum ljúki á þessu ári. Þangað til leikur vafi á rekstrarhæfi hafnarinnar þrátt fyrir að uppbygging í Helguvík eigi að leiða til tekjuaukningar á komandi árum.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Sjá meira