Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 23:00 Vísir/Samsett/Getty Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira